Helförin í nýju ljósi

Fantasía – Vinnustofa Kjarvals

26 November

Ticket prices from

ISK 0

Helförin er yfirheiti um einhverja ógnvænlegustu atburði sem sagan kann frá að greina. Breski fræðimaðurinn Laurence Rees hefur gefið út magnað verk sem dregur þessa sögu saman með afar aðgengilegum og skiljanlegum hætti.

Þór Whitehead, prófessor emeritus við Háskóla Íslands þekkir sögu síðari heimsstyrjaldarinnar betur en nokkur annar Íslendingur og hann sest niður með Stefáni Einari á Vinnustofu Kjarvals og ræðir bók Rees og þá atburði sem hún greinir frá.

Gift cards for all occasions

Give an event of your choice

Buy a gift card

New events and offers for you every week

Join the mailing list

Sign up
Messenger