Tónleikar með Grýlubörnum - Á flakki um landið

Many venues

4 dates

Ticket prices from

ISK 4,000

Grýlubörn eru tónlistarfólkið Svavar Knútur, Aldís Fjóla og Halldór Sveinsson. Þau halda til byggða og bjóða upp á skemmtilega samverustund litaða af ýmiss konar "óþekkri" jólatónlist í bland við frumsamin lög frá þeim. Einlægni og gleði er í fyrirrúmi á þessum notalegu tónleikum.

Í ár koma Grýlubörn fram á eftirfarandi stöðum:

- Skriðuklaustri, Fljótsdal 29.nóvember kl.14:00

- Tehúsinu, Egilsstöðum 29.nóvember kl.20:30

- Bakkagerðiskirkju, Borgarfjörður eystra 30.nóvember kl.20:00

- Café Rósenberg, Reykjavík 10.desember kl.20:30

Gift cards for all occasions

Give an event of your choice

Buy a gift card

New events and offers for you every week

Join the mailing list

Sign up
Messenger