© 2025 Tix Ticketing
Iðnó Jazz
•
16 November
Ticket prices from
ISK 2,500
Jazzsöngkonan Helga María Ragnarsdóttir fluttist til Svíþjóðar árið 2017 og stundaði bachelornám við Tónlistaháskólann í Piteå, en er nú búsett í Stokkhólmi þar sem hún starfar sem söngkona.
Í nóvember kemur hún til Íslands og leikur á Iðnójazz ásamt gítarleikaranum Hróðmari Sigurðssyni, kontrabassaleikaranum Birgi Steini Theodórssyni og trommuleikaranum Magnúsi Trygvasyni Eliassen.
Kvartettinn mun spila blöndu af þeirra uppáhalds jazzstandördum og norrænum vísum.