© 2025 Tix Ticketing
Freyvangur
•
24 October
Ticket prices from
ISK 3,000
Lýsing á viðburði.
Kósý kvöldstund í Freyvangi er einmitt það sem orðin fela í sér. Úrvalslið tónlistarfólks ætlar að stíga á svið og flytja perlur ú söngverkum Freyvangsleikhússins.
Það verða þekkt lög úr ýmsum áttum, fjörugt og rólegt í bland, meðal annars úr Messías mannsonur, Sumar á Sýrlandi, Þrek og tár og Þið munið hann Jörund, ásamt ýmsu öðru.
Það verður enginn svikin af þessari tónlistarveislu og ath eingöngu þessir einu tónleikar.