Kósý kvöldstund í Freyvangi

Freyvangur

24 October

Ticket prices from

ISK 3,000

Lýsing á viðburði.

Kósý kvöldstund í Freyvangi er einmitt það sem orðin fela í sér. Úrvalslið tónlistarfólks ætlar að stíga á svið og flytja perlur ú söngverkum Freyvangsleikhússins.

Það verða þekkt lög úr ýmsum áttum, fjörugt og rólegt í bland, meðal annars úr Messías mannsonur, Sumar á Sýrlandi, Þrek og tár og Þið munið hann Jörund, ásamt ýmsu öðru.

Það verður enginn svikin af þessari tónlistarveislu og ath eingöngu þessir einu tónleikar.

Gift cards for all occasions

Give an event of your choice

Buy a gift card

New events and offers for you every week

Join the mailing list

Sign up
Messenger