Iðnó Jazz

19 October

Ticket prices from

ISK 2,500

R.I.S.K er nýr kvartett sem hóf störf haustið 2024.

Verkefnið er í stöðugri þróun – lifandi, ófyrirsjáanlegt og í sífelldri mótun. Hljóðheimur sveitarinnar er samruni akústískur og rafmagns þar sem tónsmíðar meðlima verða að frjóum jarðvegi fyrir ímyndunarflug og spuna augnabliksins.

Á bak við verkefnið standa fjórar konur með djúpar rætur í íslensku tónlistarlífi, Sólrún Mjöll Kjartansdóttir (Trommur), Ingibjörg Elsa Turchi (bassi), Kristín Þóra Haraldsdóttir (fiðla, elektróník, söngur og gítar) og Róberta Andersen (rafgítar, bartóngítar, elektróník).

Gift cards for all occasions

Give an event of your choice

Buy a gift card

New events and offers for you every week

Join the mailing list

Sign up
Messenger