Eyþór Ingi & Babies flytja Þursaflokkinn

Bæjarbíó

23 October

Ticket prices from

ISK 7,990

„Hér er ekkert hrafnaþing!“

Eyþór Ingi og Babies hafa áður sameinað krafta sína til að heilla tónlistarunnendur með ógleymanlegum flutningi á lögum og arfleifð hinnar goðsagnakenndu sveitar Íslenska Þursaflokksins. 

Fyrst var tilefnið 40 ára afmæli plötunnar Gæti eins verið. Síðar voru þeir fengnir til að flytja syrpu á heiðurs­hlustendaverðlaunum Egils Ólafssonar, sem síðar varð að samstarfi þeirra við Egil sjálfan og Sinfóníuhljómsveit Norðurlands. Þá með heiðurstonleikum Egils Ólafssonar og Sinfó Nord ásamt Ólafi Egils, Diddú og Agli sjálfum – bæði í Hofi og Hörpu. 

Nú snúa þeir aftur – í tilefni af afmæli Bæjarbíós – með glænýtt og eldfimt tónleikaprógram: Best of eða svokallað “Besta Bit Íslenska Þursaflokksins” – frá epískum þjóðlögum til rokksins, allt flutt af mikilli ástríðu og leikni fyrir það hafa þeir hlotið einróma lof gagnrýnenda og áhorfenda.

Þetta eru ekki aðeins tónleikar – þetta er ferðalag í gegnum tíma, menningu og töfra tónlistar Þursaflokksins, í þeirri einstöku stemningu sem aðeins Bæjarbíó getur boðið upp á. 

Láttu þetta ekki fram hjá þér fara!

– „Stígið!“

Gift cards for all occasions

Give an event of your choice

Buy a gift card

New events and offers for you every week

Join the mailing list

Sign up
Messenger