Offita á krossgötum | Byggjum meðferð á þekkingu

Salurinn

31 October

Ticket prices from

ISK 19,000

Offita á krossgötum – byggjum meðferð á þekkingu

Félag fagfólks um offitu (FFO) boðar til ráðstefnu þann 31. október í Salnum í Kópavogi fyrir heilbrigðisstarfsfólk, þar sem innlendir og erlendir sérfræðingar fjalla um nýjustu þekkingu á offitu, ýmsa vinkla tengda forvörnum og meðferð við offitu.

Á dagskránni verða meðal annars erindi um:

  • Þróun og orsakaþætti offitu

  • Sérhæfða meðferð og reynsla sjúklinga

  • Næringu, vöðvastyrk og heilsu 

  • Kvenheilsu, hormóna og fitubjúg

  • Offitu barna og samfélagslega ábyrgð

Ráðstefnan er ætluð fagfólki sem sinnir einstaklingum með offitu í sínu klíníska starfi og þeim sem vilja fræðast betur um sjúkdóminn offitu og tengdum áskorunum.

Boðið verður upp á hádegismat og millibita í kaffihléum. Að lokinni ráðstefnu verður ánægjustund. 

Nánari dagskrá má finna HÉR.

Frekari upplýsingar: Gréta Jakobsdóttir, formaður félags fagfólks um offitu, email: fagfolk.offita@gmail.com og sími: 690-5988

Gift cards for all occasions

Give an event of your choice

Buy a gift card

New events and offers for you every week

Join the mailing list

Sign up
Messenger