Garðurinn - Íslenski dansflokkurinn

Reykjavík City Theatre

7. - 20 February

Ticket prices from

ISK 6,300

Garðurinn – uppspretta og landslag skynjunar

Danshöfundarnir Antonio de Rosa og Mattia Russo nota garðinn sem upphafspunkt og endurhugsa sem landslag skynjunar – þar sem skilin milli skynfæranna verða óljós og upplifanir renna saman. Í Garðinum spretta alheimssögur í smækkuðu formi. Heimur innan heims sem er síbreytilegur, speglandi og þar sem rými gefst fyrir nánd.  

Antonio de Rosa og Mattia Russo eru danshöfundarnir á bak við KORSIA, upprennandi og spennandi listahóps frá Madrid sem hafa undanfarið unnið með nokkrum af stærstu og virtustu dansflokkum í Evrópu. Þeir eru þekktir fyrir sterk og sjónræn verk þar sem dans, leikhús og innsetningarlist mætast í heillandi verkum sem ögra skynjun og vekja skynfærin til lífsins.

Danshöfundar: Antonio de Rosa og Mattia Russo

Dansarar: Andrean Sigurgeirsson, Diljá Sveinsdóttir, Elín Signý W. Ragnarsdóttir, Emilía Benedikta Gísladóttir, Erna Gunnarsdóttir, Hiroki Ichinose, Ísabella Tara Antonsdóttir, Jaakko Fagerberg, Matthea Lára Pedersen, Sara Lind Guðnadóttir, Shota Inoue, Una Björg Bjarnadóttir

Gift cards for all occasions

Give an event of your choice

Buy a gift card

New events and offers for you every week

Join the mailing list

Sign up
Messenger