Ljótu hálfvitarnir í Gamla bíói

Gamla Bíó

5. - 6 September

Ticket prices from

ISK 7,900

Ljótu hálfvitarnir hafa ekki verið áberandi á höfuðborgarsvæðinu að undanförnu en nú stendur það heldur betur til bóta. 

Tvennir tónleikar verða haldnir í Gamla bíói dagana 5. og 6. september og verður allt lagt undir, mannorð, listrænn metnaður og bjór. Það er engin ástæða til að láta þessa skemmtun fram hjá sér fara, lífið er of stutt.

Gift cards for all occasions

Give an event of your choice

Buy a gift card

New events and offers for you every week

Join the mailing list

Sign up
Messenger