Sumar á Sýrlandi 50 ára | Stuðmannaveisla í Eldborg

Harpa

14. - 15 November

Ticket prices from

ISK 4,990

Uppelt, uppselt og enn bætt við tónleikum

Viðtökur við 50 ára afmælistónleikum fyrstu breiðskífu Stuðmanna, Sumars á Sýrlandi hefur farið fram út væntingum allra sem að verkefninu standa. Það seldist upp samstundis á fyrstu tónleikanna sem fóru í sölu og svo gott sem samstundis á tónleika númer tvö. Mikil eftirspurn er enn eftir miðum og hafa skipuleggjendur því brugðið á það ráð að efna til þriðju tónleikanna, föstudagskvöldið 14. nóvember.

Þetta eru viðtökur sem sannarlega hafa farið fram úr öllum björtustu vonum. Frumflytjendur og aðalhöfundar Sumars á Sýrlandi, þeir Egill, Valgeir, Sigurður Bjóla og Jakob Frímann hafa ekki stigið saman á svið í áratugi. Þess utan eru þarna skærustu söngstjörnur landsins, Bubbi, Bríet, Salka Sól, Frikki Dór, Magni og Mugison, svo segja mætti að þarna verði um afar fágætan viðburð að ræða

Gift cards for all occasions

Give an event of your choice

Buy a gift card

New events and offers for you every week

Join the mailing list

Sign up
Messenger