© 2025 Tix Ticketing
IÐNÓ
•
1 June
Ticket prices from
ISK 7,990
Jakob Bro, Óskar Guðjónsson og Skúli Sverrisson fara í vikuferðalag um Ísland til að semja nýja tónlist undir áhrifum frá fallegum stöðum á landinu.
Þeir félagar munu dvelja daglangt á nokkrum stöðum og dvelja nokkra daga á öðrum. Þeir koma með tómt blað og er ætlunin að skrifa ný lög á hverjum stað undir áhrifum frá þeim aðstæðum sem eru á hverjum stað fyrir sig.
Í lok hverjar dvalar munu þeir halda tónleika til að flytja afrakstur vinnu sinnar.