Gaggó verst

Hagaskóli

1. - 6 April

Ticket prices from

ISK 2,000

Gaggó verst er nýr söngleikur saminn af nemendum Hagaskóla. 

Í janúar 2024 kom saman hópur af samstíga unglingum í 9. bekk sem byrjaði að leggja drög að sögu. Söguþráðurinn var ekki lengi að verða til og lögin lifnuðu við hvert af öðru. Sagan er myrk en hversdagsleiki og húmor setja svip sinn á sýninguna. Haustið 2024 bættust svo fleiri hæfileikaríkir unglingar í hópinn og úr varð leikhópur, hljómsveit og baksviðs hópur sem unnið hefur þétt saman þetta skólaár. Eftir þrotlausa vinnu er nú orðin til frumsaminn söngleikur, saminn af nemendum Hagaskóla. Verið velkomin á Gaggó Verst!

Gift cards for all occasions

Give an event of your choice

Buy a gift card

New events and offers for you every week

Join the mailing list

Sign up
Messenger