Vorsýning Dansgarðsins

Reykjavík City Theatre

6 April

Sale starts

14 March 2025 at 12:00

(in 5 hours)

Dansgarðurinn, Klassíski listdansskólinn og Óskandi, verður með vorsýningu 6. apríl kl. 11:00 og 14:00 á stóra sviðinu í Borgarleikhúsinu. Að venju býður Dansgarðurinn upp á fjölbreytta dansveislu þar sem ballettverkið Paquita er sett í nýjan búning og frumsamin nútímadansverk sýnd þar sem áhorfendum er boðið í geimferð með stoppum á mismunandi plánetum ásamt sögulega dansverkinu „Rooster“.

Dansgarðurinn samanstendur af O´skanda, Klassi´ska listdanssko´lanum, Dansi fyrir alla

og Forward Youth Company. Markmið Dansgarðsins er að bjóða upp á faglega og fjölbreytta danskennslu i´ klassi´skum ballett, nútíma- og samtímadansi og skapandi dansi. Gera danskennslu og viðburði aðgengilega fyrir bo¨rn og ungt fo´lk og efla umræðu um sviðslistir a´ milli ungra a´horfenda og listamanna.

Gift cards for all occasions

Give an event of your choice

Buy a gift card

New events and offers for you every week

Join the mailing list

Sign up
Messenger