© 2025 Tix Ticketing
Höllin Í Vestmannaeyjum
•
30 May
Ticket prices from
ISK 11,900
Hin stórkostlega Nýdönsk siglir til Eyja á fullkomnu farartæki þann 30. maí og startar sjómannadagshelginni eins og henni einni er lagið. Síðast þegar þeir mættu var uppselt og er aldrei að vita nema það gerist aftur.
Forsölu lýkur kl. 20 á tónleikadegi en þá opnar húsið. Tónleikar hefjast kl. 21.00.
Verið velkomin.