30 ára afmælistónleikar Lindarinnar

Hvítasunnukirkjan Fíladelfía

8 March

Ticket prices from

ISK 3,900

Útvarpsstöðin Lindin er 30 ára í mars.

Af því tilefni efnum við til afmælistónleika þar sem úrval af lofgjörðarlögum síðustu áratuga verða sungin og leikin. Lög sem spiluð hafa verið á Lindinni í gegnum árin og við þekkjum svo vel. Við höfum kallað til allt okkar besta tónlistarfólk til að setja upp ógleymanlega kvöldstund í Hvítasunnukirkjunni Fíladelfíu.

Óskar Einarsson, Hrönn Svansdóttir og Hafliði Kristinsson eru með söngdagskrá í smíðum. Þetta verður eitthvað. Tryggðu þér miða fyrir þig og þína og fagnaðu stórafmælinu með okkur.

Gift cards for all occasions

Give an event of your choice

Buy a gift card

New events and offers for you every week

Join the mailing list

Sign up
Messenger