Bergur Ebbi - Tilraunasýning - Uppistand

Café Rosenberg

28 November

Bergur Ebbi mætir til leiks með glænýtt uppistand í janúar 2025. En áður en að því kemur mun hann halda tilraunasýningar, með afar takmörkuðu miðaframboði, þar sem hugmyndir fá að flakka. Unnendur uppistands þekkja fyrirkomulagið á tilraunasýningum. Þar eru hugmyndirnar nýjar, hráar og oft fyndnari en þær verða nokkurn tímann síðar. Til umfjöllunar verða ökklabönd og læsi drengja, soda-stream og bakgarðshlaup og fleira og fleira.

Bergur Ebbi er einn reyndasti uppistandari landsins með tæpa tveggja áratuga reynslu af uppistandi, fyrirlestrahaldi og alvarlegum jafnt sem gamansömum greiningum á samfélaginu í bókum, pistlum, sjónvarps- og útvarpsefni

Next shows

Gift cards for all occasions

Give an event of your choice

Buy a gift card

New events and offers for you every week

Join the mailing list

Sign up
Messenger