Svartir Fuglar

Tjarnarbíó

19. - 26 October

Ticket prices from

ISK 3,500

Glænýtt dansverk frumsýnt á List án landamæra í Tjarnarbíói

Svartir fuglar er nýtt dansverk eftir Láru Stefánsdóttur spunnið út frá ljóðum Elísabetar Jökulsdóttur, úr bókinni sem nefnist “Sjáðu, sjáðu mig, það er eina leiðin til að elska mig”, og er samið sérstaklega fyrir Láru Þorsteinsdóttur.

Öll ættu að geta tengt við ljóðin því flest leitast við á lífsleiðinni að tengjast sinni innri fegurð, sínum kjarna, sannleika en þurfa oftar en ekki að takast á við allskonar skuggahliðar og tilfinningaárásum í leitinni að ljósinu, gleðinni, ástinni, kærleikanum. 

Danshöfundur: Lára Stefánsdóttir

Ljóðskáld og upplestur: Elísabet Jökulsdóttir

Dansarar:

Lára Þorsteinsdóttir

Íris Ásmundardóttir

Sigurður Edgar Andersen

Ljósa/tæknimaður: Arnar Ingvarsson

Samsetning tónlistar: Stefán Franz Guðnason

Ljósmyndari: Þorsteinn J. Vilhjálmsson

Gift cards for all occasions

Give an event of your choice

Buy a gift card

New events and offers for you every week

Join the mailing list

Sign up
Messenger