Karlakór Keflavíkur og Karlakór Stokkhólms í Ytri Njarðvíkurkirkju

Ytri-Njarðvíkurkirkja

11 October

Ticket prices from

ISK 3,000

Einstakur tónlistarviðburður þar sem Karlakór Stokkhólms (Stockholms Manskör) og Karlakór Keflavíkur sameinast í söng. Margir meðlimir Karlkórs Stokkhólms hófu sinn söngferil í hinum þekkta kór Orphei Drängar frá háskólanum í Uppsölum. Þegar þeim þroska var náð að vera ekki lengur gjaldgengir í Orpheus drengjunum hittust söngvararnir aftur í Karlakór Stokkhólms ásamt söngvurum sem höfðu bakgrunn í t.d. sænska útvarpskórnum og óperunum í Gautaborg og Stokkhólmi og var aðalaðdráttaraflið að fá að syngja undir
stjórn Håkan Sund sem er einn fjölhæfasti tónlistarmaður Svíþjóðar. Stjórnandi Karkakórs Keflavíkur er Jóhann Smári Sævarsson okkar vel þekkti óperusöngvari og undirleikari er hinn fjölhæfi tónlistarmaður Sævar Helgi Jóhannsson.

Gift cards for all occasions

Give an event of your choice

Buy a gift card

New events and offers for you every week

Join the mailing list

Sign up
Messenger