Orgelsumar / Organ Summer - Ágúst Ingi Ágústsson, orgel Kópavogur

Hallgrímskirkja

20 July

Sale starts

20 December 2024 at 03:38

()

ORGELSUMAR Í HALLGRÍMSKIRKJULaugardagur 20. júlí kl. 12Ágúst Ingi Ágústsson orgel Kópavogur

Ágúst Ingi Ágústsson lauk kantorsprófi frá Tónskóla þjóðkirkjunnar árið 1998 þar sem Hörður Áskelsson var aðalkennari hans. Árið 2008 lauk hann einleiksáfanga á orgel við sama skóla, einnig undir handleiðslu Harðar. Veturinn 2000-2001 sótti hann tíma í orgelleik hjá prof. Hans-Ola Ericsson í Piteå í Svíþjóð. Í júní sl. útskrifaðist Ágúst af kirkjutónlistarbraut við Listaháskóla Íslands þar sem hann lærði m.a. orgelleik hjá Eyþóri Inga Jónssyni og kórstjórn hjá Magnúsi Ragnarssyni. Ágúst hefur stjórnað sönghópnum Cantores Islandiae frá stofnun hópsins árið 2018. Hann starfaði sem organisti hjá kaþólsku kirkjunni í Hafnarfirði árin 1993–2000 og var stjórnandi gregorskórsins Cantores Iutlandiae í Danmörku árin 2011–2017. Fyrir utan tónlistariðkun starfar Ágúst sem læknir.

Dates

Gift cards for all occasions

Give an event of your choice

Buy a gift card

New events and offers for you every week

Join the mailing list

Sign up
Messenger