Improv Ísland

Þjóðleikhúsið

2 sýningar

Miðaverð frá

0 kr.

Spuni á miðvikudagskvöldum!

Improv Ísland hefur kitlað hláturtaugar áhorfenda í Þjóðleikhúskjallaranum frá árinu 2016 og fjöldi gesta kemur aftur og aftur, enda eru engar tvær sýningar eins. Hver sýning er frumsýning og lokasýning á brakandi fersku gríni sem verður til á staðnum. Spunaleikarar skiptast á að sýna ólík spunaform og þjóðþekktir gestir kíkja í heimsókn og segja sögur úr eigin lífi sem notaðar eru í efnivið fyrir sýningu kvöldsins.

Improv Ísland hefur frá upphafi leitast við að hafa miðaverð hóflegt svo sem flest geti notið sýninga hópsins. Almennt miðaverð í ár er það sama og í fyrra 3.500 kr

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger