© 2026 Tix Miðasala
Tjarnarbíó
•
8. mars
Miðaverð frá
4.900 kr.




Píanóleikarinn og tónskáldið Sævar Jóhannsson fagnar nýrri plötu: ‘Quiet Presence’ með útgáfutónleikum 8. Mars í Tjarnarbíó.
Sævar flytur plötuna í heild sinni ásamt strengjasveit þar sem einlægni og listræn næmni ráða förinni. Quiet Presence er naumhyggjuleg tónlist, samin út frá reynslu af tíðum flutningum í æsku, sem kannar hvað það þýðir að finna öryggi í heimi breytinga.
Ásamt Sævari og strengjasveit koma fram sérstakir gestir og rafsveitin MOTET.
Áritaður vínyll verður til sölu á viðburðinum.
Pianist and composer Sævar Jóhannsson celebrates his new album: ‘Quiet Presence’ with a release concert 8th of March at Tjarnarbíó.
Sævar accompanied with strings will perform the album in its entirety. Inspired by a childhood shaped by frequent moving, Quiet Presence explores what it means to feel grounded in a world of change.
Besides Quiet Presence, special guests and the electronic band MOTET will perform.
Signed vinyl will be for sale at the event.
“Súbstans og ekki örgrannt á smá Jóhanni Jóhannssyni á köflum.”
-Arnar Eggert
“fabulous work of genuine essence”
-Orri Dror
Flytjendur og Teymi:
Sævar Jóhannsson - Píanó
Una Sveinbjarnardóttir - Fiðla
Agnes Eyja - Fiðla
Sólrún Ylfa Ingimarsdóttir - Fiðla
Eyja Ragnheiðardóttir - Fiðla
Anna Elísabet Sigurðardóttir - Víóla
Kristín Þóra Haraldsdóttir - Víóla
Þórdís Gerður Jónsdóttir - Selló
Rut Sigurðardóttir - Selló
Örn Ýmir Arason - Kontrabassi
Borgþór Jónsson - Kontrabassi
Tónlist & útsetningar: Sævar Jóhannsson
Verkefnastjóri: Maria-Carmela Raso
Hljóðmaður: Nikulás Yamamoto Barkarson
Ljósahönnun og sviðsmynd: Owen Hindley
Ljósmynd: Yael B.C.
Grafísk Hönnun: Elvar Smári Júlíusson
MOTET: Þorsteinn Eyfjörð og Owen Hindley

