Enn meiri rokkveisla!

Edinborgarhúsið (Ísafirði)

2. apríl

Miðaverð frá

6.500 kr.

Rokkhundarnir eru mættir aftur með enn meiri 80's rokkveislu. Við keyrum upp stuðið fyrir páskana á Ísafirði með tónleikum í Edinborgarhúsinu á skírdag, 2. apríl. Nú tökum við fyrir goðsagnir rokksins og má búast við að heyra lög með stórstjörnum eins og Fleetwood Mac, Foreigner, Bryan Adams og Toto ásamt fjölda annarra. Ekki missa af þessu!

Húsið opnar kl. 20:00 og tónleikarnir hefjast kl. 21:00. Miðaverð er 6.500 kr.

Fram koma:

Simbi Hjálmarsson, söngur

Hjördís Þráinsdóttir, söngur

Stefán Freyr Baldursson, gítar

Alfreð Erlingsson, hljómborð

Smári Alfreðsson, saxófónn og hljóðgervlar

Þorsteinn Bragason, bassi

Haraldur Ringsted, trommur

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger