GDRN & Tómas R. || Útgáfutónleikar

Salurinn

28. febrúar

Miðaverð frá

7.500 kr.

GDRN & TÓMAS R. fagna nýrri plötu með tónleikum í Salnum 28. febrúar kl. 20.

Þetta er fjölbreytileg og spennandi tónlist þar sem greina má áhrif jafnt úr poppi, rokki og R‘n‘B sem latíntónlist og djassi. Guðrún syngur og spilar á fiðlu, Tómas leikur á kontrabassa en aðrir hljóðfæraleikarar eru gítarleikarinn Ómar Guðjónsson, píanó- og hljómborðsleikarinn Magnús Jóhann Ragnarsson og trommuleikarinn Magnúsar Trygvason Eliassen. 

Á útgáfutónleikunum flytja þau plötuna með hljómsveitinni og rifja upp eldri lög Guðrúnar og Tómasar.

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger