© 2026 Tix Miðasala
Harpa
•
30. janúar
Miðaverð frá
3.900 kr.




Þýski málmblásarakvartettinn APPARAT frumflytur nýtt verk Bergrúnar Snæbjörnsdóttur, Intraloper. Verkið er afrakstur samstarfs Bergrúnar og hópsins og samið sérstaklega í tilefni hátíðarinnar.
Tónlist Bergrúnar er oft á tíðum samofin myndlist og innsetningum en kveikjur og áhrif sækir Bergrún gjarnan í heimspeki og náttúrufyrirbæri. Í verkum hennar er hlutverk tónlistarflytjandans opið og spunakennt þar sem Bergrún nýtir sér óhefðbundna nótnaskrift.
Tónleikarnir eru um 40 mínútur að lengd án hlés.
Flytjendur:
APPARAT:
Mathilde Conley, trompett
Samuel Stoll, horn
Weston Olencki, básúna
Max Murray, túba
NÁNARI UPPLÝSINGAR:

