© 2026 Tix Miðasala
Harpa
•
30. janúar
Miðaverð frá
3.900 kr.




APPARAT og Listaháskóli Íslands / APPARAT & Iceland University of the Arts
Í tengslum við tónleika þýska málmblásarahópsins APPARAT á Myrkum músíkdögum í ár hefur hópurinn haldið vinnusmiðjur við tónlistardeild Listaháskóla Íslands. Þar hafa tónsmíðanemendur fengið að starfa með hópnum að mótun nýrra verka sem nemendur hafa samið fyrir hópinn undir leiðsögn Matthiasar Engler, slagverksleikara. Á tónleikunum fá að hljóma ný verk nemenda í hljóðfæratónsmíðum.
NÁNARI UPPLÝSINGAR:

