© 2025 Tix Miðasala

IÐNÓ
•
17. janúar
Miðaverð frá
4.990 kr.




Kári Egils og hljómsveit blása til tónleika í Iðnó þann 17. janúar
Í mars 2025 gaf Kári út aðra poppplötu sína, My Static World, og árið 2024 var hann valinn Bjartasta vonin á Íslensku tónlistarverðlaununum. Þessa dagana leggur Kári lokahönd á glænýja plötu og verða lög af henni frumflutt á tónleikunum. Hann er líka í námi við Berklee tónlistarskólann fræga í Boston og eru því ekki mörg tækifæri til að sjá hann og félaga hér á landi. Hljómsveitina skipa Ívar Klausen gítarleikari, Friðrik Örn Sigþórsson bassaleikari, Tumi Torfason trompetleikari og Bergsteinn Sigurðarson trommuleikari.
Ívar Klausen hitar upp og tekur efni af væntanlegri plötu.
Hljómsveitina skipa:
Ívar Klausen gítar
Friðrik Örn Sigþórsson bassi
Tumi Torfason trompet
Bergsteinn Sigurðarson trommur
Það er 18 ára aldurstakmark á þennan viðburð.

