Unnur Birna - Jóladjazz á sviðinu

Sviðið, Selfossi

18. desember

Miðaverð frá

5.900 kr.

Jóladjazzinn kemur í Jólamiðbæinn 

Unnur Birna mætir með kvartett sinn á hinn margrómaða tónleikasal Sviðið 18. desember næstkomandi með kvartett sinn. 

Hér verður alúðleg stemning sem svífur yfir vötnum og ekki allskostar ólíklegt að jólaandinn sjálfur muni láta á sér kræla.

Kvartettinn skipa

Gunnar Jónsson á trommur

Pálmi Sigurhjartarson á píanó

Unnur Birna fiðla og söngur

Sigurgeir Skafti á bassa

Samkvæmt elsku selfyssingum er það 33. árið sem jóladazzinn mun dynja við brúnna yfir Ölfusá.

Vertinn verður að vanda sérstaklega spariklæddur og er von á leynigesti en meir um það síðar.

Miðasala fer fram á tix.is og hefur verið uppselt síðastliðin tvö ár.

Vonumst til að sjá ykkur sem flest.

Jólakveðjur

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger