© 2025 Tix Miðasala
Sviðið, Selfossi
•
17. apríl
Miðaverð frá
6.990 kr.




AC/DC | ROKKMESSA Á SVIÐINU
AC/DC, hinni goðsagnakenndu hljómsveit, sem á mest seldu rokkplötu allra tíma, Back In Black, og hátt í 200 milljón plötur seldar um heim allan verður gert hátt undir á Rokkmessu á Sviðinu á Selfossi þann 17. apríl 2026.
Á rokkmessunni fá aðdáendur sveitarinnar að heyra lög eins og Back in black, Thunderstruck, You shook me all night long, Highway to hell, Hells bells, Let there be rock og fleiri stórsmelli. Það er valinn maður í hverju rúmi í þessari mögnuðu messu en hljómsveitina skipa þaulvanir og þéttir íslenskir rokkarar sem hafa gert garðinn frægan í ekki ómerkari sveitum eins og HAM, DIMMA, VINTAGE CARAVAN og ENSÍMI.
ROKKMESSU SVEITIN:
Söngur: Stefán Jakobsson
Söngur: Dagur Sigurðsson
Gítar / bakrödd: Franz Gunnarsson
Gítar / bakrödd: Óskar Logi Ágústsson
Bassi / bakrödd: Flosi Þorgeirsson
Trommur / bakrödd: Stefán Ari Stefánsson
Það er 18 ára aldurstakmark á þennan viðburð.

