© 2026 Tix Miðasala
Andrews Theater
•
6. desember




Hátíðarsýning DansKompaní verður haldin með pompi og prakt í Andrews Theater laugardaginn 6.desember.
Í ár verður sýningin "365 - Hjartsláttur árstíðanna" sett upp en þar munu nemendur heilla áhorfendur með dansatriðum innblásnum af hinum ýmsu viðburðum yfir árið. Í sýningunni, sem markar lok annarinnar, fá áhorfendur að sjá afrakstur vinnu nemenda sem hafa lagt sitt allt í að skapa magnað dansævintýri.

