© 2026 Tix Miðasala
Petersen Svítan - Gamla Bíó
•
18. desember




Á fimmtudögum í desember munu tríóið Katrín Arndísardóttir, Árni Freyr og Bjarni Karlsson flytja jólalög Ellyjar og Vilhjálms í Petersen svítunni. Góðkunn lög sem hafa fylgt jólahátíð landsmanna um árabi. Tónlistin mun óma um alla svítuna en selt er í tónleikasætin meðan húsrúm leyfir. Smörrebrauðs-jóladiskur Guffa kostar 4.500 krónur á mann og tryggir þér sæti á tónleikunum. Sérvalin vín frá Tomasi verða á tilboði og Irish Coffee jólaseðill í boði Jameson.

