Myrkir músíkdagar 2026 : Hátíðarpassi

Harpa

29. janúar

Miðaverð frá

18.000 kr.

Hátíðarpassi á alla tónleika Myrkra músíkdaga 2026. 

Sjá dagskrá hér: https://www.darkmusicdays.is/dagskra2026

Athugið að það þarf að sækja miða á tónleika Sinfóníuhljómsveitar Íslands í miðasölu Hörpu og á tónleika Cantoque í miðasölu Hallgrímskirkju. Miðarnir eru innifaldir í hátíðarpassanum en miða í númeruð sæti þarf að sækja sérstaklega.

Almennt verð er kr. 18.000, en námsmönnum og öryrkjum býðst að kaupa passann á kr. 9.000 í miðasölu Hörpu.

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger