© 2025 Tix Miðasala
Harpa
•
11. apríl
Miðaverð frá
9.990 kr.




ParisLatino snýr aftur til Reykjavíkur og í þetta sinn í Norðurljós Hörpu.
Suðrænt danspartý og einstök upplifun með reggaeton, latneskum takti og af norrænum gæðum. Yfir 900 gestir sóttu ParisLatino í Silfurbergi í september síðastliðnum, en í þetta sinn eru það Norðurljós - og aðeins 650 miðar í boði.
Fyrsta flokks plötusnúðar í suðrænum og seiðandi takti, í umgjörð á heimsmælikvarða. Sérstakir gestir eru þeir DJ Aga og DJ Robert Morr frá Spáni og saman sköpum við ógleymanlega nótt.
Þetta er ekki eins og hvert annað suðrænt danspartý. Þetta er ParisLatino!

