© 2025 Tix Miðasala
Harpa
•
7. desember
Miðaverð frá
3.900 kr.




Árleg jólasýning Dansstúdíó World Class í Eldborg!
Þetta er í fyrsta skipti sem danssýningin fer fram í Eldborg og tilhlökkunin hjá nemendum er mikil. Allir nemendur skólans koma fram og sýna atriði með sínum danshóp.
Tvær sýningar fara fram yfir daginn og allir danshópar sýna tvisvar sinnum yfir daginn nema 7-9 ára danshópar – þeir sýna eingöngu á sýningu 1 kl.13.00.
Sýning 1 kl.13.00
Sýning 2 kl.15.00
Frábær stemning myndast alltaf á sýningunum enda er þetta einn skemmtilegasti dagur ársins í starfsemi skólans. Öll velkomin!

