Heim um hátíðirnar

Guðríðarkirkja

4. desember

Miðaverð frá

4.200 kr.

Vocal Project heldur heim um hátíðirnar með sinni einstöku blöndu af poppi, rokki og kósíheitum.

Þegar dagsbirtan er hvað minnst og vetrarhátíðirnar nálgast leitar hugurinn alltaf heim - en heim getur verið staður, fólk eða bara tilfinning. Hvað sem heim þýðir fyrir ykkur ætlar kórinn að tjá það með söng.

Undir dyggri stjórn Gunnars Ben verða flutt lög úr ýmsum áttum sem munu þó ávallt leiða okkur heim.

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger