© 2025 Tix Miðasala
Íþróttahús Grindavíkur
•
15. nóvember
Miðaverð frá
3.000 kr.




Hjólaskautafélagið bíður ykkur velkomin á roller derby þríhöfða þann 15. nóvember í íþróttasalnum í Grindavík.
Það þýðir þrír, já þú last rétt, ÞRÍR (3), roller derby leikir á einum degi!
Okkar eina sanna heimalið Ragnarök tekur á móti Antwerp B. Roller Derby frá Belgíu og Small Wonder frá Bandaríkjunum.
Íþróttahúsið Grindavík
15 Nóvember, 2025
Miðar koma bráðum á Tix!
Miðaverðið er 3000kr fyrir alla 3 leikina, en hægt verður að kaupa miða á stakann leik við hurð á 1500kr. Frítt inn fyrir 10 ára og yngri.
Dagskrá:
11:00 - Dyrnar opnast
11:30 - Ragnarök vs Pack of Destruction
13:45 - Ragnarök vs Small Wonder
16:00 - Pack of Destruction vs Small Wonder
Það verður stjarnfræðileg stemning í Grindavík, ekki láta þetta fram hjá þér fara!

