Jólatónleikar Sycamore Tree

Dómkirkjan í Reykjavík

13. desember

Miðaverð frá

7.990 kr.

Jólatónleikar Sycamore Tree

Í hjarta vetrarins, þegar logandi ljósadýrðin skín inn um glugga Dómkirkjunnar og kyrrðin fyllir sálina, bjóðum við ykkur hina margrómuðu árlegu jólatóleika Sycamore Tree. Í hátíðleika og hlýju ætlum við njóta himneskrar tónlistar sem sameinar okkur í gleði og friði. 

Ágústa Eva og Gunni Hilmars munu ásamt fríðum flokki spila lögin sín sem hafa hljómað á öldum ljósvakans síðustu árin, ásamt mörgum uppáhalds jólalögum sínum, í fallegum útgáfum eins og þeirra er einum lagið.  

Komdu og upplifðu einstaka kvöldstund, þar sem tónlist og tilfinningar sameinast í einum hljóm, þar sem hver nóta lýsir upp skammdegið og færir okkur nær gleði jólanna.

Leyfðu tónlistinni að fylla þig af friði og fegurð á þessum dýrðlega desemberkvöldi í miðborginni.  

Ekki verður hægt að halda aukatónleika svo tryggðu þér miða strax!

Miðaverð aðeins 7.990 kr.

Tónleikarnir hefjast 19.30. Húsið opnar kl 19.00.

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger