Skötuveisla í Hlégarði

Hlégarður

23. desember

Miðaverð frá

7.490 kr.

Hið margrómaða skötuhlaðborð Vignis verður í Hlégarði á Þorláksmessu.

Matreiðslumeistarinn og Mosfellingurinn Vignir Kristjánsson töfrar fram glæsilegt hlaðborð með öllu tilheyrandi í hádeginu á Þorláksmessu.

Skata, mild og sterk, Tindabikkja, saltfiskur, plokkfiskur, innbakaður lax með piparrótarrjóma, kryddgrjón, jólasíld, karrýsíld, hangikjötstartar, spánskur saltfiskréttur, graflax, sinnepssósa, plokkfiskur,

Borið fram með rúgbrauði, rófum, kartöflum, hnoðmör, smjöri og hömsum.

Lifandi tónlist.

Hægt er að velja um borð kl. 11:30 og 13:30.

Hópar geta látið vita af sér í gegnum netfangið hlegardur@mos.

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger