Ekkert stress - bara jól

Harpa

9. desember

Miðaverð frá

4.900 kr.

Það er nóg af stressi í desember en Kvennakórinn Katla býður upp á andrými frá amstrinu í Norðurljósasal Hörpu þann 9. desember kl 20.00.

Leggðu frá þér skúringarmoppuna, gleymdu öllu um sjö smákökusortir og skínandi hreina glugga og leyfðu Kötlunum að sveipa þig jólafriði og hugarró.

Kötlurnar lofa ljúfri stund sem einkennist af jólagleði, fallegum tónum og að sjálfsögðu verður jólastressið fjarri góðu gamni.

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger