Spáum í trend / Skál & tengsl

Gróska

30. október

Miðaverð frá

3.900 kr.

Spáum í trend – þróun, straumar og tækifæri í markaðsmálum

Við rýnum í helstu strauma og þróun í markaðsmálum - frá samfélagsmiðlum og gervigreind til breyttra menningarlegra áhrifa sem móta hegðun neytenda í dag.

Cathrine Frederiksen – DigidoSocial Media Trends 2025 - TikTok and Beyond

Cat sýnir hvernig hægt er að búa til stutt myndefni sem virkar - frá hooks og formats til SEO sem skilar árangri á samfélagsmiðlum.

Binni Borgar Jónsson – DataLabStraumar í gervigreind | Áhrif á markaðsmál

Binni fjallar um hvernig gervigreind er að umbreyta markaðsstarfi, frá innsýn og greiningu til skapandi lausna.

Nick Petrillo - M&C Saatchi/SSKCultural Trends in an Era of Sustained Instability

Nick sýnir hvernig vörumerki geta nýtt samfélagslegan óstöðugleika sem skapandi tækifæri.

Gestum er boðið í happy hour að viðburði loknum

Ath. takmarkaður fjöldi miða í boði

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger