Sólrún & Birgir Steinn

Iðnó Jazz

12. október

Sólrún & Birgir Steinn

Kontrabassaleikarinn Birgir Steinn Theodórsson og trommuleikarinn Sólrún Mjöll Kjartansdóttir hafa unnið saman í allskonar verkefnum síðustu ár en loks fannst þeim tími til kominn að spinna og semja tónlist saman. Á tónleikunum í Iðnó koma þau fram í fyrsta skipti sem dúó og flytur tvíeykið glænýja frumsamda tónlist af komandi plötu.

Dagsetningar

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger