Nani: Draumar án landamæra

Breiðholtskirkja

27. september

Miðaverð frá

4.000 kr.

Gestum er boðið í ferðalag um blíðan heim vögguvísunnar. Flutt verður efni af nýútgefinni plötu Nínu og Ásgeirs, Nani, sem er safn grískra vögguvísa í útsetningum fyrir gítar og söng. Að auki munu flytja Nína og Sigurður Vögguvísur víðs vegar af heiminum.

Nina Basdras sópran

Ásgeir Ásgeirsson gítar

Sigurður Vignir Jóhannsson píanó

Nánar um viðburðinn hér:

https://www.1515.is/atburdir/nani-draumar-n-landamra

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger