Tónar austur Evrópu

Hannesarholt

7. nóvember

Miðaverð frá

4.900 kr.

Anna Maria Tabczynska (flauta) og Jakob Piotr Grybos (píano) spila tónlist frá suð-austur Evrópu. Það má búast við lýrískri fegurð, tæknilegri snilldargáfu og hrífandi taktar. 

Það leiða okkur á tónrænt ferðalag frá hjarta mið og austur Evrópu suður til Georgíu og Rússlands. 

Verk eftir: Wojciech Kilar, Otar Taktakishvili og Sergei Prokofiev.

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger