Hljómsveitin ÉG snýr aftur! - Minningar Tónleikar Róberts Arnars Hjálmtýssonar

Bæjarbíó

30. október

Miðaverð frá

7.990 kr.

Hljómsveitin ÉG snýr aftur! 

Í tilefni af 20 ára afmæli Plötu Ársins ætlar hljómsveitin Ég að koma saman í Bæjarbíói þann 30. Október næstkomandi. Við viljum minnast söngvara og leiðtoga hljómsveitarinnar, Róberts Arnar Hjálmtýssonar með glæsilegri endurútgáfu plötunnar á vinyl.  

Gestasöngvarar eru ekki af verri endanum en þau Valdimar Guðmundsson, Eyþór Ingi, Ari Eldjárn, Heiða Eiríks, Bjarki Sig og Valgeir Gestsson að ógleymdum Sveppa, ætla að taka lagið með Hljómsveitinni Ég. 

Hljómsveitina skipa: Andri Geir Árnason trommur, Arnar Ingi Hreiðarsson bassi, Baldur Sívertsen gítar, Steindór Ingi Snorrason gítar og Örn Eldjárn gítar.

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger