Stefán Hilmars – Jólatónleikar 2025

Harpa

13. desember

Miðaverð frá

11.900 kr.

Stefán Hilmarsson heldur jólatónleika í Norðurljósum Hörpu þann 13. desember, en átta ár eru nú síðan hann bauð uppá eigin jólatónleika. Stefán syngur lög af jólaplötum sínum í bland við sérvalin hátíðarlög úr söngvasögunni. Honum til fulltingis verða úrvalsspilarar á öllum póstum. Þá má eiga von á óvæntum gestum.

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger