Bíó Paradís

11. apríl

Miðaverð frá

3.500 kr.

Queer – Luca Guadagnino

2024 / Italy, United States / Queer, Drama / 137

Í Mexíkóborg á sjötta áratugnum lifir William Lee, heróínfíkill á fertugsaldri, einangruðu lífi innan lítils samfélags bandarískra innflytjenda. Dagar hans einkennast af einmanaleika þar sem eina tilbreytingin er fólgin í stuttum samskiptum við aðra útlendinga. Allt breytist þegar hann kynnist Eugene Allerton, fyrrverandi hermanni, sem vekur hjá honum von um að honum takist að mynda raunverulegt og náið samband.

Leikstjóri: Luca Guadagnino

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger