DesignTalks 2025

Harpa

2. apríl

Miðaverð frá

18.900 kr.

DesignTalks 2025

Alþjóðlega ráðstefnan DesignTalks fer fram þann 2. apríl 2025 í Silfurbergi í Hörpu undir þemanu Uppspretta.

„Að þessu sinni leitum við í uppsprettuna fyrir innblástur og endurskoðun en hún er bæði upphaf og uppruni. Kyrrlátt ástand - og kvikt í senn.“ - Hlín Helga, stjórnandi DesignTalks

Dagskrá
Húsið opnar 8:30 með kaffisopa

Fyrripartur 9:00 - 12:00

  • Lina Ghotmeh, arkitekt

  • Johanna Seelemann, hönnuður (Installation)

  • Fernando Laposse, hönnuður

  • Bergþóra & Jóel, Farmers Market

Seinnipartur 13:15 - 16:00

  • Arnhildur Pálmadóttir, arkitekt

  • Niceaunties, listakona og hönnuður (Screening)

  • Emanuele Coccia, heimspekingur

  • Ferdinando Verderi, creative director

  • Ingibjörg & Lilja Birgisdætur, Fischersund

DesignDrinks 16:00 - 17:00
Strangheiðarleg samtalsstund fyrirlesara og gesta um lendur óþrjótandi uppsprettu innblásturs og hugmynda.

Lestu meira á heimasíðu DesignTalks

Miðaverð:
Fyrir félagsmenn: 18.900 kr
Fyrir almenning: 20.900 kr.

DesignTalks hefur verið lykilviðburður HönnunarMars frá upphafi og er sá stærsti á sínu sviði hér á landi. Hlín Helga Guðlaugsdóttir er listrænn stjórnandi og Þura Stína Kristleifsdóttir framleiðir fyrir Miðstöð hönnunar og arkitektúrs.



Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger