Kyrja

Fríkirkjan í Reykjavík

26. október

Sönghópurinn Kyrja var stofnaður árið 2022 og samanstendur af ellefu karlsöngvurum. Kyrja leggur áherslu á að sýna hið kunnuglega og klassíska í nýju ljósi. Gamansöm lög verða myrk, elektrópopp verður að gregorískum sálmi og landslag breytist í tónlist. Verk þekktra tónlistarmanna eru enduruppgötvuð og aðlöguð að eldri sönghefðum. Á efnisskránni er m.a. tónlist eftir Björk, Sigur Rós, Jón Ásgeirsson, Bubba Morthens, Í svörtum fötum, Jórunni Viðar og Depeche Mode.


Tónleikarnir eru í samstarfi við Óperudaga í Reykjavík.

Listrænir stjórnendur:
Philip Barkhudarov
Sólveig Sigurðardóttir

Söngvarar:
Bjarni Guðmundsson
Marteinn Snævarr Sigurðsson
Þorkell H. Sigfússon
Þorsteinn Freyr Sigurðsson
Þórhallur Auður Helgason
Jón Ingi Stefánsson
Stefán Sigurjónsson
Örn Ýmir Arason
Pétur Oddbergur Heimisson
Philip Barkhudarov

Ragnar Pétur Jóhannsson

Dagsetningar

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger