© 2025 Tix Miðasala
Hafnarborg
•
15. júní
Sala hefst
21. janúar 2025, 05:50
()
Hátíðarpassinn gildir á alla tónleika á Sönghátíð í Hafnarborg 15.6.-30.6.2024. Takmarkaðupplag er í boði.The festival pass is valid for all concerts at Sönghátíð í Hafnarborg – Songfest on 15 – 30June 2024. Limited offer. www.songhatid.is
SÖNGHÁTÍÐ Í HAFNARBORG
Hin árlega Sönghátíð í Hafnarborg fer fram dagana 15. – 30. júní 2024 undir heitinu Dýpstasæla og sorgin þunga, sem vísar í tilfinningaþrungið ljóð Ólafar frá Hlöðum.Boðið er upp á forsölutilboð á staka tónleika til 9. júní, en einnig er í boði takmarkað upplaghátíðarpassa sem gildir á alla tónleika hátíðarinnar. Miðasalan fer fram á Tix.
Sönghátíð Hafnarborg 15. – 30. júní 2024 býður upp á átta opinbera tónleika í aðalsalHafnarborgar með vönduðum tónlistarmo¨nnum af ólikum kynslóðum. Sumir þeirra erubúsettir á Íslandi en aðrir koma sérstaklega til landsins til að koma fram á hátíðinni. Þar máhlusta á fjölbreytta tónleika með gamalli og splunkunýrri íslenskri og erlendri tónlist,ljóðatónlist, kórverkum og tónlist úr óperum og zarzúelum. Óperutónlist er sérstaklegaáberandi á efnisskrám hátíðarinnar í ár þar sem margir einsöngvarar sameina raddir sínar íflutningi á sumum af ástsælustu augnablikum óperubókmenntanna. Á hátíðinni syngja ekkieinungis reyndir klassískir söngvarar, heldur einnig þeir sem rétt eru að hasla sér völl núnaog bjartar vonir framtíðarinnar. Alls taka 80 tónlistarmenn virkan þátt í hátíðinni.
Sönghátíð í Hafnarborg hlaut Íslensku tónlistarverðlaunin sem Tónlistarhátíð ársins 2020.Hún var stofnuð árið 2017 og fer því áttunda árlega hátíðin fram í ár. Auk tónleika býður húnupp á master class námskeið Diddúar (Sigrúnar Hjálmtýsdóttur) fyrir söngnemendur ogsöngvara, tónlistar- og myndlistarnámskeið fyrir 6-12 ára, tónlistarsmiðju fyrir 3-5 ára meðforeldrum og krílasöng fyrir 6-18 mánaða með foreldrum. Markmið hátíðarinnar er að komalist raddarinnar á framfæri. Stjórnendur og stofnendur Sönghátíðar í Hafnarborg eru GuðrúnJóhanna Ólafsdóttir og Francisco Javier Jáuregui.
Dagskrá hátíðarinnar má skoða á vefsíðunni www.songhatid.is
TÓNLEIKAR Á SÖNGHÁTÍÐ Í HAFNARBORG 2024:
**Laugardagur 15.6.2024 kl. 17:00**Andalúsía. Marta Kristín Friðriksdóttir sópran, Alexander Jarl Þorsteinsson tenór, HannaÁgústa Olgeirsdóttir sópran, Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir mezzósópran og Guðrún DalíaSalómonsdóttir píanóleikari flytja aríur og samsöngsatriði úr óperum og zarzúelum semgerast í eða tengjast Andalúsíu á Suður-Spáni.
Sunnudagur 16.6.2024 kl. 17:00Meistari Mozart. Kammeróperan: Jóna G. Kolbrúnardóttir sópran, Kristín Sveinsdóttirmezzósópran, Eggert Reginn Kjartansson tenór, Unnsteinn Árnason bassi og MatthildurAnna Gísladóttir píanóleikari flytja aríur og samsöngsatriði úr ólíkum óperum eftir W. A.Mozart.
Laugardagur 22.6.2024 kl. 17:00Heyrði eg í hamrinum. Kammerkórinn Huldur flytur gömul og ný íslensk kórlög sem tengjastíslenskum þjóðsögum, álfa- og tröllasögum. Stjórnandi er Hreiðar Ingi Þorsteinsson.
Sunnudagur 23.6.2024 kl. 17:00Ferðalok. Gissur Páll Gissurarson tenór, Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir mezzósópran,Francisco Javier Jáuregui gítarleikari, Pétur Jónasson gítarleikari og Ástríður AldaSigurðardóttir píanóleikari flytja sönglög eftir Atla Heimi Sveinsson og Sigvalda Kaldalóns.Þar á meðal eru lög af nýjum geisladiski Guðrúnar, Javiers og Péturs: Atli Heimir Sveinsson– sönglög með gítar.
Fimmtudagur 27.6.2024 kl. 20:00Master class tónleikar. Nemendur Diddúar á master class námskeiði og Helga BryndísMagnúsdóttir píanóleikari flytja sönglög og aríur.
Föstudagur 28.6.2024 kl. 17:00Fiðurfé og fleiri furðuverur. Fjölskyldutónleikar. Hallveig Rúnarsdóttir sópran, Jón SvavarJósefsson baritón og Hrönn Þráinsdóttir píanóleikari flytja fjöruga dagskrá fyrir allafjölskylduna. Ókeypis aðgangur.
Laugardagur 29.6.2024 kl. 17:00New shades of tradition. Maria Pomianowska 4 strengja suka bilgorajska, raddoktettinnSimultaneo og Karol Kisiel stjórnandi flytja ný verk eftir Önnu Roclawska-Musialczyk fráPóllandi, Aleksöndru Vrebalov frá Serbíu, Ugis Praulinš frá Lettlandi og verk eftir íslensktónskáld. Heimsókn frá Póllandi.
Sunnudagur 30.6.2024 kl. 17:00Óperugala. Herdís Anna Jónasdóttir sópran, Margrét Hrafnsdóttir sópran, Sveinn DúaHjörleifsson tenór, Hildigunnur Einarsdóttir mezzósópran, Tómas Tómasson bassi og EinarBjartur Egilsson píanóleikari flytja aríur og samsöngsatriði úr óperum eftir Puccini, Bernstein,Rachmaninoff, Offenbach, Bizet, Wagner, Donizetti, Bellini og Mozart.
Tónlistarmenn á Sönghátíð í Hafnarborg 2024:
Alexander Jarl Þorsteinsson tenórÁstríður Alda Sigurðardóttir píanóleikariBjörg Ragnheiður Pálsdóttir kennari í tónlistarsmiðjuDiddú Sigrún Hjálmtýsdóttir kennari á master classEggert Reginn Kjartansson tenórEinar Bjartur Egilsson píanóleikariFrancisco Javier Jáuregui gítarleikariGissur Páll Gissurarson tenórGuðrún Dalía Salómonsdóttir píanóleikariGuðrún Jóhanna Ólafsdóttir mezzósópranHallveig Rúnarsdóttir sópranHanna Ágústa Olgeirsdóttir sópranHelga Bryndís Magnúsdóttir píanóleikariHerdís Anna Jónasdóttir sópranHildigunnur Einarsdóttir mezzósópranHreiðar Ingi Þorsteinsson kórstjóriHrönn Þráinsdóttir píanóleikariJón Svavar Jósefsson baritónJóna G. Kolbrúnardóttir sópranKammerkórinn HuldurKammeróperanKarol Kisiel kórstjóriKristín Sveinsdóttir mezzósópranMargrét Hrafnsdóttir sópranMaria Pomianowska 4 strengja sukaMarta Kristín Friðriksdóttir sópranMatthildur Anna Gísladóttir píanóleikariPétur Jónasson gítarleikariSimultaneo raddoktettSvafa Þórhallsdóttir kennari í KrílasöngSveinn Dúa Hjörleifsson tenórTómas Tómasson bassiUnnsteinn Árnason bassiValgerður Jónsdóttir kennari í tónlistarsmiðju
Námskeið á Sönghátíð í Hafnarborg 2024:
24.6.-28.8. Söngsmiðja og myndlistarnámskeið fyrir 6-12 ára. Björg Ragnheiður Pálsdóttir.
15. og 16.6. Tónlistarsmiðja fyrir 3-5 ára með foreldrum. Valgerður Jónsdóttir.24.-27.6. Master class fyrir söngnemendur og söngvara. Diddú.30.6. Krílasöngur fyrir 6-18 mánaða börn með foreldrum. Svafa Þórhallsdóttir.www.songhatid.is
Myndbandsupptökur af tónleikum og viðtölum á Sönghátíð í Hafnarborg má sjá á YouTubesíðu hátíðarinnar. Áhugasamir geta einnig fylgst með á Facebook síðunniwww.facebook.com/songhatid