Lopapeysan 20 ára

Akranes

6. júlí

Sala hefst

11. janúar 2025, 18:04

()

Lopapeysan er að venju haldin á Írskum Dögum á Akranesi fyrstu helgina í júlí.  Í ár verður allt lagt í sölurnar til að fagna 20 ára afmæli hátíðarinnar með stæl. Um er að ræða eina kvöldstund þar sem rjóminn í tónlist mætir ásamt því að boðið verður upp á allskonar afþreyingu. Dagskráin hefst kl:19:30 við Akranesvöll þar sem einn stærsti brekkusöngur landsins fer fram. Tónleikasvæði Lopapeysunnar opnar í framhaldi af því kl: 20:45 og mun fyrsta atriðið stíga á svið kl: 21:15.

Á svæðinu verður meðal annars risa tívolí sem kemur alla leið frá Bretlandi og glæsilegir matarvagnar ásamt ferskum börum sem eru á víð og dreif um festivalið. Tónleikasvæði Lopapeysunnar að sinni verður töluvert breytt og mun stærra, betra og hlakkar okkur ekkert smá til að fagna með ykkur.

Miðasala hefst þann 6. júní kl: 12:00 á tix.is

Ath, það mun bætast í dagskrá:

Bubbi MorthensGDRNÚlfur ÚlfurDaníel ÁgústAron CanSigga BeinteinsBlö bræðurnir Auddi & SteindiDaniilHerra HnetusmjörStuðlabandiðHelgi BjörnssonEmmsjé GautiIngi Bauer og svo miklu meira.

ATH! 20 ára aldurstakmark er á hátíðina

Dagsetningar

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger