Ég, þú og þetta

Stúdíó Handbendi

22. - 23. júní

Sala hefst

13. janúar 2025, 09:34

()

Heimurinn er kringlóttur, heimurinn snýst. Snúðu þér líka með okkur! Slástu í för með geimförunum um vetrarbraut sem er full af því óvænta. Óhlutbundin könnun á hringiðu heimsins fyrir börn 6 ára og yngri. Upplifum okkur sem geimfara og skoðum vetrarbraut fulla af óvæntum uppákomum. Taktu snúning um um jörðina með okkur og uppgötvaðu undur alheimsins. For children from 10 months and their parents. Concept, direction: Karolína Krížková Music: Julie Lupácová Scenography: Karolína Jansová Cast: Andrej Lyga, Karolína Krížková

Festival Description in Icelandic: Hvammstangi International Puppetry Festival er nú haldin í fjórða sinn og er Íslands eina og sanna brúðulistahátið. Hátíðin verður haldin 21.-23. júní 2024. Kynntu þér dagskrána í heild á thehipfest.com. Sýningar eftir: Sofie Krog Theatre, Danmörku Silent Tide, Bretlandi Claudine Rivest, Kanada Coriolis Object Theatre, Úrúgvæ/Spánn Studio Damúza, Tékklandi Rootstock Puppet Co, Bandaríkin/Ísland Handbendi Brúðuleikhús, Ísland PLÚS vinnusmiðjur, óvæntir viðburðir, og brúður á ferð um bæinn með: Pilkington Props, Ísland Þykjó, Íslandi David Duffy, Bretlandi Merlin Puppet Theatre, Grikklandi/Þýskalandi and Bonnie Kim, Bandaríkjunum

hipfestival

Næstu sýningar

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger